Snemmsónar tvíburar

Go down

Snemmsónar tvíburar Empty Snemmsónar tvíburar

Post by Snaem on Thu Nov 05, 2015 5:31 pm

Til hamingju með bumburnar ykkar Smile. Fór til kvennsjúkdómalæknis í fyrra dag því ég hafi ekkert byrjað á blæðingum síðan ég átti stelpuna mína fyrir 9 mánuðum og fekk þær óvæntu fréttir að við eigum von á tvíburum Smile, grunaði ekki pínu lítið að ég væri ófrísk þar sem ég var ekki búin að byrja á blæðingum og enn með barn á brjósti. En eftir á að hyggja er ég búinn að vera með mikil einkenni í einhverjar vikur og stanslausa ógleði eftir að ég kom frá lækninum veit ekki hvort það sé útaf stressi eða svona ótrúleg tilviljun því ég hef ekki haldið neinu niðri í dag. Sad eru fleiri tvíburabumbur í hópnum Smile ?

Snaem

Posts : 3
Join date : 2015-11-04

Back to top Go down

Back to top


 
Permissions in this forum:
You cannot reply to topics in this forum